Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

46. fundur 28. október 2016 kl. 13:00 - 13:50 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Rakel Óskarsdóttir varaformaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Kristín Sigurgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Sorphirða á Akranesi og í Borgarbyggð - útboð

1604025

Opnun tilboða fór fram 11. október s.l.
Eftirfarandi tilboð bárust:

Íslenska gámafélagið ehf.: kr. 779.971.800
Gámaþjónusta Vesturlands.: kr. 794.552.780

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir að hafna fyrirliggjandi tilboðum þar sem þau eru verulega hærri en kostnaðaráætlun gerði ráð fyrir.

Sviðsstjóra falið ræða við bjóðendur um hvort þeir hafi áhuga á að taka þátt í viðræðum um samningskaup.

Fundi slitið - kl. 13:50.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00