Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisráð

1. fundur 20. nóvember 2014 kl. 16:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Brandsson formaður
 • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
 • Svanberg J. Eyþórsson áheyrnarfulltrúi
 • Jóhannes K. Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
 • Sævar Jónsson varamaður
Starfsmenn
 • Sigurður Páll Harðarson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Hraðhleðslustöð á Akranesi

1407133

Starfmenn ON kynntu málið.

2.Strætisvagn Akraness - samningur 2010 - 2014

1411057

Framlenging á gildandi samningi í eitt ár.
Skipulags- og umhverfisráð samþykkir drög að samningi og vísar honum til bæjarráðs.

3.Starfshópur um þróun fólksfjölda á Akranesi.

1410121

Bókun bæjarráðs frá 30.10.2014, varðandi starfshóp um þróun fólksfjölda á Akranesi.
Skipulags- og umhverfisráð tekur undir afgreiðslu fjölskylduráðs og felur framkvæmdastjóra skipulags- og umhverfissviðs í samvinnu við framkvæmdastjóra skóla- og frístundasviðs að að leggja mat á mögulega þróun í skóla- og búsetamálum á Akranesi í samræmi við tillögu bæjarráðs.

4.Klapparholt skógrækt

1411130

Tillögur að skilti og öðrum endurbótum í Klapparholti.
Garðyrkjustjóri kynnti hugmyndir um skilti og frekari endurbætur í skógræktinni.

5.Framkvæmdaáætlun 2015 - ráðstöfun fjármuna

1411071

Farið yfir framkvæmdaáætlun fyrir árið 2015.

6.Fjárfestingaáætlun 2015

1411128

Farið yfir fjárfestingaráætlun fyrir árið 2015.

7.Rekstraráætlun - 2015

1411151

Farið yfir rekstraráætlun fyrir árið 2015.

8.Starfshópur um Breið

1409230

1. fundargerð starfshóps um Breið frá 27.10.2014 kynnt.
Fundargerðin lögð fram.

9.Starfshópur um Sementsreit

1409162

1. fundargerð starfshóps um Sementsreit frá 30. október kynnt.
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00