Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

121. fundur 20. október 2014 kl. 16:00 - 16:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Karitas Jónsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Hildur Bjarnadóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga

1410061

Fimmtudaginn 6. nóv. n.k. verður haldinn ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

2.Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2014

1312043

Bréf Skógræktarfélags Íslands dags. 6. okt.2014.
Lagt fram til kynningar.

3.Deilisk. - Nýlendureitur, Melteigur 11 - 13 og Suðurgata 31 - 33.

1406200

Greinagerð vegna athugasemda við deiliskipulagstillöguna.
Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir greinagerð skipulags- og byggingarfulltrúa vegna athugasemda sem gerðar voru við deiliskipulagsbreytinguna. Í greinargerð er lagt til að eftirfarandi breytingar verði gerðar á þegar auglýstu skipulagi.
Gatan verður gerð að botnlangagötu, grænt svæði verður við enda götu og gróðurrönd meðfram bílgeymslu við Sóleyjargötu 14. Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt og auglýst samkvæmt 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.Deilisk. - Stofnanareitur, Heiðarbraut 40

1401127

Breyttur uppdráttur lagður fram.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja breytingar á fyrirliggjandi uppdrætti dags. 26. sept. 2014. Breytingin er í samræmi við bókun bæjarstjórnar Akraness frá fundi þann 9. sept. 2014. Málsmeðferð verði samkvæmt 3. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr.123/2010.

5.Kerfisáætlun Landsnets 2014 - 2023

1311001

Til kynningar.
Lagt fram til kynningar.

6.Dalbraut 10- umsókn um gróðurhús

1408064

Grenndarkynnt var í samkvæmt 44. grein skipulagslaga fyrir húseigednum að Dalbraut 8 og 14 og Þjóðbraut 9 og 11. Engar athugasemdir bárust.
Lagt er til við bæjarstjórn að grenndarkynningin verði samþykkt og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda og send Skipulagsstofnun.

7.Hafnarbraut 3 / HB Grandi - fyrirspurn

1309027

Umsögn Ívars Pálssonar lögð fram.

8.Skipulagsverðlaun 2014

1410160

Til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 16:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00