Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

21. fundur 22. febrúar 2010 kl. 16:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Kalmansvellir 6 umsókn um viðbyggingu

1002139

Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 um heimild f.h. Akraborg ehf til að byggja viðbyggingu við eldra húsnæði samkvæmt aðaluppdráttum Ómars Péturssonar byggingarfræðings. Viðbyggingin er úr stálgrind og klædd yleiningum.
Stærð viðbyggingar geymslu er 633,5m2 og 3946,4m3. Að auki er 296,0m2 yfirbyggt skýli við móttöku.
Einnig er verið að stækka eldra hús mhl. 01 um 34,8m2
Heildar stærð viðbygginga er 668,3m2
Gjöld kr. 9.826.874,--
Bókun byggingarfulltrúa:
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 09. Feb. 2010

Lagt fram

2.Smiðjuvellir 4, gámar á lóð

1002179

Vísun frá byggingarfulltrúa. Eiríkur Vignisson f.h. Vignis G. Jónsson hf fer fram á að setja lausfrystigám og vélahýsingargám á lóðina, við suðausturhlið næst þjóðbraut samkvæmt meðfylgjandi fylgigögnum.


Skipulags- og umhverfisnefnd felst á stöðuleyfi til eins árs og gerð er krafa um að útlit og frágangur gáma verði snyrtilegur. Byggingarfulltrúa falið að fylgja málinu eftir.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00