Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

26. fundur 17. maí 2010 kl. 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Tjaldsvæðið í Kalmansvík

810044

Lögð fram tillaga að nýju deiliskipulagi


Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum, verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

2.Færanlegur fiskmarkaður á Akranesi

1005044

Beiðni um staðsetningu færanlegs markaðar á Akratorgi



Nefndin gerir ekki athugasemd við staðsetningu á sölubásum enda liggi fyrir samþykki lóðarhafa. Nefndin leggur áherslu á góða umgengni.

3.Hundasvæði - breyting á afmörkun

1005045

Tillaga um breytta afmörkun svæðis











Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að svæði fyrir lausagöngu hunda verði við Miðvog og afmarkað eins og fram kemur á uppdrætti dags. 17. maí 2010 sem lagður var fram á fundinum.


Stærð svæðisins skv. uppdrætti er rúmlega 12.000 m2.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00