Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

13. fundur 17. ágúst 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi, Dalbraut 8
Fundargerð ritaði: Guðný J. Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Samkeppni um nafn á hringtorgum.

905071

Útdregnir höfundar verðlaunatillagna mættu á fundinn.

Formaður nefndarinnar afhenti verðlaunin.

2.Skipulags- og umhverfisstofa - breyting á vinnufyrirkomulagi.

907012

Bréf bæjarráðs dags. 6. júlí 2009 lagt fram.






Lagt fram.

3.Gróðurmold - landspilda til efnisvinnslu

908040

Fyrirspurn (símtal) Magnúsar Magnússonar, Deildartúni 10 um að fá 500 - 1000 m2 landspildu til efnisvinnslu á gróðurmold.






Framkvæmdastjóri lagði fram tillögu um staðsetningu á svæði sem er hluti úr lóð númer 51. við Þjóðveg. Nefndin samþykkti tillöguna.

4.Höfðagrund-Umferðaröryggi

907063

Tölvupóstur Egils Jóns Kristjánssonar f.h. móður sinnar Rósu Sigurðardóttur, þar sem hann gerir athugasemdir við umferðaröryggi við Höfðagrund.



Nefndin tekur jákvætt í að lækka hámarkshraða í hverfinu og leggur til að framkvæmdastjóri fundi með fulltrúum íbúanna í hverfinu.

5.Ófrágengið moldarsvæði austan við 2. áfanga Skógahverfis.

908052

Skipulags- og umhverfisnefnd beinir þeirri ábendingu til bæjarráðs að gerðar verði ráðstafanir til að hefta moldrok sem á upptök sín á þessu svæði. Moldrok hefur valdið íbúm í nágrenninu óþægindum að undanförnu.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00