Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

6. fundur 30. mars 2009 kl. 16:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Fræðslufundir fyrir starfsfólk

903186

Ívar Pálsson lögfræðingur hjá Landslögum flutti fræðsluerindi um skipulags- og byggingarlög.

2.Húsakönnun

809035


Framkvæmdastjóri skipulags- og umhverfisstofu kynnti lokavinnu við greinargerð um bæjar- og húsakönnun.


Lögð var fram samantekt um byggða- og húsakönnun dags. 14. mars 2009 sem unnin er af Guðmundi Lúther Hafsteinssyni og Nikulási Úlfari Mássyni.


Lagt er til að unnir verði viðbótaruppdrættir, í samræmi við niðurstöður greinargerðarinnar og verði þeir hluti af bæja- og húsakönnun á Akranesi. Húsafriðunarnefnd mun standa straum af kostnaði við gerð uppdráttanna.


Framangreint verði unnið í samáði við Samráðsnefnd um bæja- og húsakönnun.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00