Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

96. fundur 02. september 2013 kl. 16:00 - 18:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson formaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdastofu
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Björn Guðmundsson varamaður
 • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Umhverfisviðurkenning 2013

1305020

Tilnefningar lagðar fram.

Ákveðið var að veita viðurkenningar vegna iðnaðarlóðar og íbúðarlóðar.

2.Dagur íslenskrar náttúru 16.sept. 2013.

1305154

Kynning.

Málið rætt, nefndin hvetur bæjarbúa til að njóta íslenskrar náttúru þennan dag.

3.Garðabraut 1, umsókn um byggingu sjálfsafgreiðslustöðvar

1303001

Staðsetning sjálfsafgreiðslustöðvar Atlantsolíu á Garðabraut 1.

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir ekki staðsetningu sjálfsafgreiðslustöðvar við Garðabraut 1, ákvörðunin er m.a. byggð á umsögn Vegagerðarinnar.

4.Deiliskipulagsbreyting - Sólmundarhöfði, innkeyrsla frá Innnesvegi.

1308181

Kynning á tillögu að breyttri innkeyrslu af Innnesvegi inn á Sólmundarhöfða og Höfðagrund.

Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að fá umsögn hjá Vegagerðinni um nýja innkeyrslu á Innnesveg fyrir Sólmundarhöfða.

5.Deiliskipulagsbreyting - Jaðarsbakkar, breyting við Sólmundarhöfða.

1308182

Kynning á tillögu að breyttri innkeyrslu af Innnesvegi inn á Sólmundarhöfða.

Byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að fá umsögn hjá Vegagerðinni um nýja innkeyrslu á Innnesveg fyrir Sólmundarhöfða.

6.Frumvarpsdrög að bótaákvæðum skipulagslaga nr. 123/2010.

1308037

Tillaga að breytingu á frumvarpsdrögum.

Málið rætt.

Fundi slitið - kl. 18:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00