Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

98. fundur 25. september 2013 kl. 16:00 - 19:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson formaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Björn Guðmundsson varamaður
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdastofu
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.HB Grandi - tillaga að starfsleyfi.

1305126

Farið yfir tillögu um starfsleyfi HB Granda frá Umhverfisstofnun.

Greinargerð varðandi starfsleyfið dags. 25. sept. 2013, var samþykkt. Reynir Eyvindarson lagði fram sér bókun í greinargerðinni.

2.Breiðin - Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, árið 2013

1304196

Nefndin er boðuð á fund með hagsmunaaðilum Breiðarinnar þar sem skipulag Breiðarinnar verður kynnt og rætt.

Nefndin þakkar góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 19:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00