Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

73. fundur 27. ágúst 2012 kl. 16:00 - 18:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 • Björn Guðmundsson varamaður
 • Reynir Þór Eyvindsson varamaður
 • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Runólfur Þór Sigurðsson Byggingar- og skipulagsfulltrúi
Dagskrá

1.Stillholt 6 umsókn um breytingu á klæðningu

1208111

Afgreiðsla til kynningar

Lagt fram

2.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

Framhald á áður frestuðu máli vegna aðkomu gangandi fólks að Flösinni. Sagt frá viðræðum við fulltrúa lóðareigenda.

Skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir greinagerð framkvæmdarstjóra og skipulagsfulltrúa. Nefndin samþykkir álit greinagerðarhöfunda. Nefndin lítur svo á að ekki sé heimilt samkvæmt gildandi lögum að takmarka aðgengi gangandi fólks að Flösinni. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt.

3.Vesturgata 113b - stækkun lóðar og deiliskipulagsbreyting

1010002

Deiliskipulagstillagan hefur verið grenndarkynnt frá 29. júní til og með 29. júlí s.l., ein athugasemd barst.

Skipulags- og umhverfisnefnd fór yfir málið. Afgreiðslu frestað.

4.Dagur íslenskrar náttúru 16. september 2012.

1206010

Garðyrkjustjóri gerir grein fyrir hugmynd í tilefni dagsins.

Íris fór yfir hugmyndir í tilefni dagsins. Skipulags og umhverfisnefnd felur Írisi að vinna áfram að skipulagningu gönguferðar með leiðsögn um áhugaverða staði í bæjarlandinu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00