Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

88. fundur 22. apríl 2013 kl. 16:00 - 18:20 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
  • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
  • Björn Guðmundsson varamaður
  • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fullltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

Uppdráttur og greinargerð yfirfarin.

Lokið við yfirferð á greinargerð aðalskipulagsins.

Skipulagsfulltrúa falið að koma athugasemdum nefndarinnar til hönnuða.

2.Akurshóllinn - skipulagsbreyting

1304145

Umsókn frá Kala ehf. um að Akraneskaupstaður breyti notkun á svæðinu Akursrbraut 5 og /eða Breiðargata vestan vegar, verði breytt samkvæmt ákvæðum 36. gr. skipulagslaga nr: 123/2010

Skipulags- og umhverfisnefnd felur byggingar- og skipulagsfulltrúa að afla upplýsinga hjá Skipulagsstofnun um hugsanlega málsmeðferð.

Fundi slitið - kl. 18:20.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00