Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

64. fundur 19. mars 2012 kl. 15:00 - 19:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson formaður
 • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
 • Magnús Guðmundsson aðalmaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
 • Runólfur Sigurðsson byggingarfulltrúi
 • Hafdís Sigurþórsdóttir starfsmaður Skipulags- og umhverfisstofu
 • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Umhverfisvöktun iðjuveranna á Grundartanga 2012

1203153

Boð til nefndarmanna skipulags- og umhverfisnefndar að mæta á kynningarfund um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.

Lagt fram.

2.Frumvarp um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, mál nr. 55/2003

1203148

Tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga umsögn við ofangreind lög.

Lagt fram til kynningar.

3.Smáhýsi / sumarhús við tjaldsvæði

1203154

Tölvupóstur Halldórs Stefánssonar dags. 15.3.2012, þar sem óskað er eftir áliti nefndarinnar á að reisa smáhýsi við tjaldsvæði Akraness.

Farið var yfir hugmyndirnar, áfram verður fjallað um málið á næsta fundi nefndarinnar.

4.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

Gylfi Guðjónsson og Árni Ólafsson mættu á fundinn.

Unnið að endurskoðun markmiða aðalskipulagsins. Haldið verður áfram með þessa vinnu á næsta fundi nefdarinnar.

Fundi slitið - kl. 19:30.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00