Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)
		78. fundur
		
					26. nóvember 2012										kl. 16:00										 - 17:10			
	í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
							
								
				
				Nefndarmenn
				
										- Magnús Freyr Ólafsson formaður
 - Bergþór Helgason aðalmaður
 - Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 - Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
 - Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 - Björn Guðmundsson varamaður
 - Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
 - Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 
				Fundargerð ritaði:
				Hafdís Sigurþórsdóttir
									fulltrúi
							
			Dagskrá
						1.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.
1202219
Bréf Skipulagsstofnunar dags. 16. nóv. s.l. vegna deiliskipulagsins.
Fundi slitið - kl. 17:10.
					
 
 




Breytingar hafa verið gerðar á tillögunni í samræmi við ábendingar Skipulagsstofnunar. Vegna formgalla á auglýsingu deiliskipulagsins og breytinga sem gerðar voru á deiliskipulaginu eftir auglýsingaferli, leggur skipulags- og umhverfisnefnd til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst að nýju.