Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

80. fundur 17. desember 2012 kl. 16:00 - 18:40 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
 • Bergþór Helgason aðalmaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 • Björn Guðmundsson varamaður
 • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Akraness 2011, endurskoðun.

1012111

Framhald á yfirferð greinargerðar og uppdráttar.

Lokið var við að fara yfir forsendur aðalskipulags.

2.Dalbraut 1 - sjálfsafgreiðslustöð

1211257

Framhald á áður frestuðu máli frá síðasta fundi nefndarinnar.

Skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir áliti bæjarráðs á erindinu.

Bókun Reynis Eyvindarsonar: Ég samþykki uppsetningu stöðvarinnar, ef settar eru kvaðir á opnunartíma stöðvarinnar þannig að hún verði ekki opin að næturlagi.

3.Deiliskipulag - umhverfi Akratorgs

1210163

Lagfærður uppdráttur frá Landmótun í samræmi við umræður frá fundi nr. 77.

Uppdráttur og greinargerð kynnt fyrir fundarmönnum. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að hafa sambandi við skipulagshönnuð vegna breytinga sem gera þarf á uppdrætti.

4.Vatnasvæði Íslands - stöðuskýrsla

1212060

Kynning á drögum að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:40.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00