Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

82. fundur 10. janúar 2013 kl. 13:00 - 13:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðmundur Þór Valsson formaður
 • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
 • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
 • Runólfur Sigurðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi
 • Björn Guðmundsson varamaður
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
 • Alfreð Þór Alfreðsson varamaður
 • Magnús Guðmundsson varamaður
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Grenjar - hafnarsvæði, deiliskipulag.

1202219

Skipulagið var endurauglýst frá 29. nóv. 2012 til og með 10. jan. 2013, engar athugasemdir bárust.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt

Fundi slitið - kl. 13:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00