Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

53. fundur 12. september 2011 kl. 15:30 - 16:30 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Reynir Þór Eyvindsson varamaður
  • Alfreð Þór Alfreðsson varamaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
  • Runólfur Sigurðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Runólfur Þ. Sigurðsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Kirkjubraut 39, umsókn um áform að setja upp sjálfsafgreiðslustöð

1103088

Fyrir fundinum liggur greinargerð frá Landslögum, dags. 16. ágúst s.l. ásamt athugasemdum Lögfræðistofu Reykjavíkur f.h. Skagaverks ehf við umsögn Landslaga.

Með vísan til greinargerðar Landslaga frá 16. ágúst s.l. leggur skipulags- og umhvefisnefnd til við bæjarstjórn að ákvörðun skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. mars 2011 þar sem byggingarfulltrúa er falið að ganga frá veitingu byggingarleyfis á lóðinni nr. 39 við Kirkjubraut verði afturkölluð.

Fundi slitið - kl. 16:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00