Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2009-2014)

86. fundur 18. mars 2013 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Þór Valsson formaður
  • Magnús Freyr Ólafsson varaformaður
  • Magnús Guðmundsson varamaður
  • Bergþór Helgason aðalmaður
  • Sigurður V Haraldsson aðalmaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
  • Reynir Þór Eyvindsson aðalmaður
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
  • Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Vatnasvæði Íslands - stöðuskýrsla

1212060

Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands.

Lagt fram.

2.Umferðaröryggi og gróður

1302175

Bréf Umferðarstofu dags. 15. febrúar s.l. varðandi gróður við vegi og gatnamót.

Lagt fram.

3.Fyrirspurn varðandi breytingu deiliskipulags Krókatúns-Vesturgötu.

1303108

Bréf dags. 13.3.2013 frá Hróbjarti Darra Karlssyni varðandi Vesturgötu 83.
Óskar hann eftir heimild til að fá að breyta gildandi deiliskipulagi þannig að heimilt verði að byggja litla íbúð í stað bílgeymslu á lóðinni.

Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að bréfritara verði heimilað að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 83 við Vesturgötu.

4.Sólmundarhöfði 7 - deiliskipulagsbreyting

1303097

Ósk frá SH 7 ehf. um heimild til að breyta skipulagi samkvæmt meðfylgjandi bréfi dags. 13.3.2013.

Afgreiðslu frestað

5.Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaga 2013

1303139

Borist hefur tilkynning frá Skipulagsstofnun um árlegan samráðsfund Skipulagsstofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaga landsins 2013. Fundurinn verður haldinn dagana 11. og 12. apríl n.k. á Hótel Cabin, Borgartúni 32 í Reykjavík.
Endanleg dagskrá fundarins verður send út í næstu viku.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00