Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

42. fundur 05. nóvember 2007 kl. 16:00 - 19:00

42. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Sæmundur Víglundsson formaður

Magnús Guðmundsson

Helga Jónsdóttir

Bergþór Helgason

Björn Guðmundsson

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð

 

 


Byggingarmál

 

1.

Hlynskógar 5, breyting á einbýlishúsi

(001.634.08)

Mál nr. SB060141

 

290963-4519 Guðlaugur Kristinn Gunnarsson, Vesturgata 117, 300 Akranesi

Umsókn Elíasar Ólafssonar  f.h. Guðlaugs K. Gunnarssonar um heimild til þess að stækka einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdráttum Kristins Ragnarssonar arkitekts.

Einnig er verið að skipta um aðalhönnuð. Meðfylgjandi er samþykki  Loga Más Einarssonar arkitekts þar sem hann segir sig af því húsi sem samþykkt var frá honum á lóð þessari.

Stækkun íbúðar  32,8 m2  -  279,6 m3 

Heildarstærð íbúðar verður eftir stækkun 185,4m2

bílgeymsla     17,6 m2  -  54,6 m3 

Heildar stærð bílgeymslu verður eftir stækkun  51,9m2

Gjöld kr.:  798.664,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 24.10.2007

 

 

2.

Garðabraut 5, bílgeymslur

 

Mál nr. SB070174

 

420600-3480 Garðabraut 5,húsfélag, Garðabraut 5, 300 Akranesi

Umsókn Gunnars Elíasarsonar f.h. Húsfélagsins Garðabraut 5 um að byggja  bílgeymslur á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Lúðvíks D. Björnssonar tæknifræðings.

Stærðir 128,0 m2 og 443,8m3

Gjöld:  1.670.542,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26.10.2007

 

 

3.

Seljuskógar 9, nýtt einbýlishús

(001.637.26)

Mál nr. SB070193

 

220880-5409 Rebekka Helen Karlsdóttir, Einigrund 3, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 f.h. Rebekku Helenu Karlsdóttur um að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Magnúsar arkitekts

Stærð íbúðar:              189,8 m2 og 667,3 m3

Stærð bílgeymslu:       40,0 m2 og  143,7m3

Gjöld: 4.240.231,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30.10.2007

 

 

4.

Hagaflöt 9, Lokun svala

(001.857.05)

Mál nr. SB070194

 

430707-0940 Hagaflöt 9, húsfélag, Hagaflöt 9, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar  f.h. húsfélagsins Hagaflöt 9 húsfélag um lokun svala á allar svalir suðurhliðar hússins.

Gjöld:   9.138,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 31.10.2007

Skila skal inn burðarþolsteikningu af þaki efstu svala áður en framkvæmdir hefjast.

 

 

5.

Vallarbraut 1, Vallarbraut 1-3 svalalokun

(000.662.01)

Mál nr. SB070195

 

581185-3919 Vallarbraut 1-3,húsfélag, Vallarbraut 1, 300 Akranesi

Umsókn Mattías Pálsson kt: 210352-7169  f.h. húsfélagsins  Vallarbraut 1 - 3,  húsfélag, um lokun svala á allar svalir suðurhliðar hússins með gleri.

Gjöld:   9.133,-kr

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 01.11.2007

Skila skal inn burðarþolsteikningu af þaki efstu svala áður en framkvæmdir hefjast.

 

 

6.

Meistararéttindi, húsasmiður

 

Mál nr. SB070192

 

010962-4559 Bjarni Már Bjarnason, Galtarlind 5, 201 Kópavogur

Umsókn Bjarna Más um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem húsasmíðameistari.

Meðfylgjandi:  Meistarabréf, útgefið 18. maí 1992

Meðfylgjandi ferilskrá frá byggingarfulltrúa Kópavogs.

Gjöld: 9.138,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 29.10.2007

 

Skipulagsmál

 

 

7.

Hausthús, rammaskipulag

 

Mál nr. SU050057

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Nýjar tillögur Kalmansvíkur ehf. kynntar.

Fulltrúar Kalmansvíkur ehf. , Soffía Magnúsdóttir og Sigbjörn Kjartansson arkitekt hjá Gláma/ Kím kynntu nýjar tillögur Kalmansvíkur ehf.

Áfram verði unnið að verkefninu í samstarfi við rammaskipulagshönnuði og Kalmansvík ehf.

 

 

8.

Krókatún - Deildartún, deiliskipulag

 

Mál nr. SB070111

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Svar húsfriðunarnefndar lagt fram.

Sviðsstjóra falið að ræða við Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur arkitekt um áframhaldandi vinnu í samræmi við  umræður á fundinum.

 

 

 

9.

Sólmundarhöfði - Dreifistöð, Fyrirspurn OR um dreifistöð

 

Mál nr. SB070161

 

551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík

Ósk um staðsetningu á dreifistöð við Sólmundarhöfða skv. nýjum uppdrætti.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

 

10.

Æðaroddi, deiliskipulag endurskoðað

 

Mál nr. SB070147

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Endanlegur uppdráttur lagður fram.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að breytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 26 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

 

11.

Fjárhagsáætlun 2008, tillaga

 

Mál nr. SB070196

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Tillaga að fjárhagsáætlun lögð fram.

Nefndin samþykkir að gera eftirfarandi tillögu að fjárhagsáætlun og verkefnalista fyrir árið 2008.

Bæjar- og húsakönnun  kr. 4.000.000.-

Kirkjubraut deiliskipulag kr. 2.500.000.-

Önnur verkefni s.s. Hausthúsahverfi, Akratorgsreitur, 3. áfangi Skógahverfis og endurskoðun á fyrri hluta deiliskipulags Smiðjuvalla. kr. 6.000.000.-

Samtals kr. 12.500.000.-

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:00

 

 

42890

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00