Fara í efni  

Skipulags- og byggingarnefnd (2006-2008)

24. fundur 05. mars 2007 kl. 16:00 - 18:10

24. fundur skipulags- og byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, mánudaginn 5. mars 2007 kl. 16:00.


 

Mætt á fundi:           

Hrafnkell Á Proppé

Sæmundur Víglundsson

Magnús Guðmundsson

Bergþór Helgason

Helga Jónsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs

Runólfur Þór Sigurðsson byggingarfulltrúi

Hafdís Sigurþórsdóttirsem ritaði fundargerð

 


1.

Kalmansvík, rammaskipulag

 

Mál nr. SU050057

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Soffía Magnúsdóttir mætir á fundinn til viðræðna vegna rammaskipulagsins.

Sigbjörn Kjartansson arkitekt og Soffía mættu á fundinn og kynntu hugmyndir sínar varðandi uppbyggingu í Kalmansvík.

 

2.

Hlynskógar 1, nýtt einbýlishús

(001.634.10)

Mál nr. SB060155

 

220970-2999 Eyþór Kristjánsson, Smáraflöt 18, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar  H. Ólafssonar   kt: 150550-4759 f.h. Eyþórs Kristjánssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Stærðir húss:    142,4 m2 - 486,6 m3

Bílgeymsla:      43,6 m2 - 190,9 m3

Gjöld kr.:            2.764.146 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. feb. 2007

 

3.

Meistararéttindi, rafvirkjameistari

 

Mál nr. SB070037

 

240950-3329 Sigurður Sigurjónsson, Hrísholt 12, 210 Garðabær

Umsókn Sigurðar Sigurjónssonar um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem raflagnameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi hans þar.

Gjöld kr.: 7.070,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. feb. 2007

 

4.

Meistararéttindi, múrarameistari

 

Mál nr. SB070038

 

070245-3029 Reynir Brynjólfsson, Víðiteigur 28, 270 Mosfellsbær

Umsókn Reynis Brynjólfssonar um heimild til þess að hafa umsjón með og bera ábyrgða  á byggingarframkvæmdum innan lögsagnarumdæmis Akraness sem múrarameistari.

Meðfylgjandi: 

Meistarabréf

Ásamt vottun byggingarfulltrúa Reykjavíkur um starfsemi  hans þar.

Gjöld kr.: 7.070,-kr.

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. feb. 2007

 

5.

Kalmansvellir 7, nýtt iðnaðarhús

(000.542.02)

Mál nr. SB070039

 

600396-2699 Bjarmar ehf, Jörundarholti 160, 300 Akranesi

Umsókn Sveinbjörns Jónssonar f.h. Bjarmars ehf um að byggja iðnaðarhús á lóðinni samkvæmt aðaluppdráttum Sveinbjörns Jónssonar verkfræðings.

Stærð:               601,6 m2  -  4380,4m3

Gjöld kr.             9.143.356,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 23. feb. 2007

 

6.

Beykiskógar 2, nýtt raðhús

(001.635.11)

Mál nr. SB070040

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,2 m2  -  494,8 m3

bílgeymsla:        31,5 m2  -     89,3 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007

 

7.

Beykiskógar 4, nýtt raðhús

(001.635.12)

Mál nr. SB070041

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings

Stærð húss:      124,2 m2  -  496,4 m3

bílgeymsla:          31,5 m2  -    90,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26.feb.2007

 

8.

Beykiskógar 6, nýtt raðhús

(001.635.13)

Mál nr. SB070042

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,2 m2  -  496,4 m3

bílgeymsla:          31,5 m2  -   90,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007

 

9.

Beykiskógar 8, nýtt raðhús

(001.635.14)

Mál nr. SB070043

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,4 m2  -  496,4 m3

bílgeymsla:          31,2 m2  -    90,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.199,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007

 

10.

Beykiskógar 10, nýtt raðhús

(001.634.11)

Mál nr. SB070045

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,2 m2  -  494,8 m3

bílgeymsla:          31,5 m2  -    89,5 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007

 

11.

Beykiskógar 12, nýtt raðhús

(001.634.12)

Mál nr. SB070046

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,2 m2  -  494,8 m3

bílgeymsla:          31,5 m2  -    89,5,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007.

 

12.

Beykiskógar 14, nýtt raðhús

(001.634.13)

Mál nr. SB070047

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,2 m2  -  494,8 m3

bílgeymsla:          31,5 m2  -    89,5,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.256,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007

 

13.

Beykiskógar 16, nýtt raðhús

(001.634.14)

Mál nr. SB070048

 

410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes

Umsókn Halldórs Stefánssonar  f.h. Trésmiðjunnar Akurs  ehf um heimild til þess að reisa raðhús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings.

Stærð húss:      124,4 m2  -  496,4 m3

bílgeymsla:          31,2 m2  -    90,1 m3

Gjöld kr.:  2.074.199,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 26. feb. 2007.

 

14.

Seljuskógar 11, nýtt einbýlishús

(001.637.25)

Mál nr. SB070050

 

061274-3839 Gunnar Þór Jóhannesson, Stillholt 11, 300 Akranesi

Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt: 150550-4759  f.h. Gunnars um að byggja einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi aðaluppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar  arkitekts.

Stærð húss:     142,4m2  -  486,6m3

Bílgeymsla:         43,6m2  -   190,9m3

Gjöld :  kr. 2.764.146,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 28.02.2007.

 

15.

Seljuskógar 18, nýtt einbýlishús

(001.637.21)

Mál nr. SB060099

 

250171-4209 Skarphéðinn Orri Björnsson, Hringbraut hús J M, 220 Hafnarfjörður

Umsókn Orra Björnssonar  um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu samkvæmt  meðfylgjandi uppdráttum Þorgríms Eiríkssonar verkfræðings.

Stærð húss:      177,8 m2  -  685,6 m3

bílgeymsla:          27,6 m2  -  124,8 m3

Gjöld kr.: 3.088.378 ,-

Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 1. mars 2007.

 

16.

Víðigrund 18, Stækkun á húsi

(001.942.10)

Mál nr. SB070051

 

270959-5479 Halldór Jónsson, Miðtún 16, 400 Ísafjörður

Fyrirspurn Magnúsar varðandi hvort leyft verði að byggja við húsið samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum. Farið er 1,28 útfyrir byggingarreit að Innnesvegi.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að skipulagsbreytingin verði grenndarkynnt húseigendum við Reynigrund 30 og Víðigrund 16 og 20, samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997.

 

17.

Asparskógar 2-4, deiliskipulagsbreyting

 

Mál nr. SB070044

 

700189-2369 Trésmiðja Snorra Hjaltason hf, Kirkjustétt 2-6, 113 Reykjavík

Erindi Steinars Sigurðssonar arkitekts faí f.h. Trésmiðju Snorra Hjaltasonar dags. 19.2.2007 þar sem óskað er eftir breytingum sem felast í breytingu á íbúðafjölda, "gegnumgangandi" íbúðir, sleppa steyptum vegg á lóðarmörkum en setja í staðinn trjágróður, fá að reisa lokaða kalda geymslu fyrir flokkað sorp á lóðinni.

Skipulags- og byggingarnefnd getur ekki fallist á að breyta skilmálum um gegnumgangandi íbúðir við Asparskóga 2 og 4 til þess að ekki verði dregið úr gæðum íbúða í húsunum. Nefndin getur fallist á umbeðna fjölgun íbúða ef ákvæði um bílastæði og aðrir skilmálar eru uppfylltir. Einnig getur hún fallist á að fallið verði frá kröfu um steyptan vegg á lóðamörkum, en í staðinn verði plantað trjám. Ekki er fallist á að reist verði sérstök lokuð köld sorpgeymsla á lóðinni.

 

18.

Ægisbraut/Stillholt, breyting á aðalskipulagi.

 

Mál nr. SB070052

 

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi vegna fráveitumannvirkja við Ægisbraut og Stillholt.

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst samkvæmt 18. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

19.

Smiðjuvellir 24, spennistöð, deiliskipulagsbreyting.

(000.541.10)

Mál nr. BN070002

 

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla, þ.e.a. skilgreind verði sérstök lóð fyrir spennistöð út úr lóð nr. 24 og lagnastígur norðan lóðarinnar nr. 26 er lagður af og lóðin stækkuð sem honum nemur.

Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að skipulagsbreytingin verði grenndarkynnt lóðarhöfum á Smiðjuvöllum 11, 13-15, 26 og 28, samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:10

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00