Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

132. fundur 27. mars 2006 kl. 17:00 - 18:45

132. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í bæjarþingsal að Stillholti 16-18 , mánudaginn 27. mars 2006 kl. 17:00.


 

Mættir á fundi:         

Magnús Guðmundsson formaður,

Lárus Ársælsson

Kristján Sveinsson

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Edda Agnarsdóttir

Auk þeirra voru mættir

Þorvaldur Vestmann sviðstjóri tækni- og umhverfissviðs og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

 

 

1.

Bókasafnsreitur - Stofnanareitur, deiliskipulag

 

Mál nr. SU050073

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Endanlegar tillögur lagðar fram.

Afgreiðslu frestað.

 

2.

Nýlendureitur - Grenjar, Vesturgata, deiliskipulag

 

Mál nr. SU050063

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Sviðsstjóri leggur fram greinargerð vegna athugasemda.

Afgreiðslu frestað.

 

3.

Dalbraut - Þjóðbraut, deiliskipulag - endurskoðun

 

Mál nr. SU050069

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Meirihluti skipulags- og umhverfisnefndar tekur jákvætt í þær  hugmyndir sem kynntar voru. Nefndin óskar eftir að skipulagshöfundur komi á næsta fund og kynni þær nánar fyrir nefndinni. Eydís og Lárus sátu hjá við afgreiðslu málsins.

 

4.

Suðurgata 20, fyrirspurn um staðsetningu húss á lóð

(000.932.10)

Mál nr. SU060015

 

030576-5439 Ole Jakob Volden, Akurgerði 11, 300 Akranesi

Bréf Runólfs Þ. Sigurðssonar dags. 22. mars 2006, varðandi umsögn um staðsetningu húss á lóðinni.

Sviðstjóra tækni- og umhverfissviðs falið að ræða við bréfritara.

  

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:45

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00