Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

125. fundur 09. janúar 2006 kl. 17:00 - 18:15

125. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal að Dalbraut 8 , mánudaginn 9. janúar 2006 kl. 17:00.


Mætt á fundi:  Magnús Guðmundsson formaður
Lárus Ársælsson
Kristján Sveinsson
Eydís Aðalbjörnsdóttir
Edda Agnarsdóttir
Auk þeirra voru mætt: Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs
Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


1. Skipulagsverkefni 2006, Verkáætlun  Mál nr. SU050080

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Skipulags- og umhverfisnefnd fól sviðsstjóra að gera verkáætlun fyrir árið 2006 og leggja fyrir nefndina.
Sviðsstjóri lagði fram verkáætlun vegna skipulagsverkefna fyrir árið 2006.


2. Aðalskipulag Akraness, stefnumótun og vinna  Mál nr. SU030074

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Farið yfir breytingar á greinargerð vegna athugasemda sem borist hafa.
Aðeins hefur borist ein athugasemd vegna auglýsingar á tillögu að aðalskipulagi 2005-2017.
Sviðsstjóra falið að fara yfir athugasemdir með ráðgjafa og undirbúa að aðalskipulagið verði sent til seinni umfjöllunar bæjarstjórnar.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15

 

 

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00