Fara í efni  

Skipulags- og umhverfisnefnd (2002-2006)

100. fundur 11. maí 2005 kl. 16:00 - 19:30

100. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Akraness haldinn í fundarsal að Dalbraut 8 , miðvikudaginn 11. maí 2005 kl. 16:00.


Mætt á fundi:           

Magnús Guðmundsson formaður

Lárus Ársælsson

Kristján Sveinsson

Eydís Aðalbjörnsdóttir

Edda Agnarsdóttir

Auk þeirra voru mætt:

Þorvaldur Vestmann sviðsstjóri tækni og umhverfissviðs

Guðný J. Ólafsdóttir sem ritaði fundargerð


  

1.

Aðalskipulag Akraness, stefnumótun og vinna

 

Mál nr. SU030074

 

410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi

Árni Ólafsson og Gylfi Guðmundsson mættu á fundinn og fóru yfir endanlegan uppdrátt og greinargerð.

 

Nefndin ásamt hönnuðum og sviðsstjóra, fór yfir og lagfærði endanlegan texta og skipulagskort fyrir endurskoðað aðalskipulag. Sviðsstjóra í samráði við hönnuði falið að senda bæjarráði og hagsmunaaðilum tillöguna til umsagnar. Gert er ráð fyrir fyrri umræðu um endurskoðað aðalskipulag á fundi bæjarstjórnar þann 14. júní 2005 og í framhaldi þess verði tillagan send Skipulagsstofnun til lögbundinnar umsagnar. Því næst verði tillagan auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 97/1997.

  

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:30

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00