Fara í efni  

Öldungaráð

20. fundur 02. febrúar 2024 kl. 10:00 - 11:45 í Lindinni Dalbraut 4
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Erla Dís Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Böðvar Jóhannesson aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
  • Þjóðbjörn Hannessson varamaður
Starfsmenn
  • Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings- og stoðþjónustu
  • Sveinborg Kristjánsdóttir deildarstjóri farsældarþjónustu fullorðinna
  • Kristín Björg Jónsdóttir deildarstjóri stuðnings- og stoðþjónustu
  • Björnfríður Björnsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu
Dagskrá

1.Stefnumótun Akraneskaupstaðar

2209259

Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs kynnir helstu atriði í meðfylgjandi drögum að stefnumótun bæjarfélagsins.
Öldungaráð þakkar Líf Lárusdóttur góða kynningu á drögum um heildarstefnumótun Akraneskaupstaðar.

2.Gott að eldast- Verkefnastjórn á Vesturlandi

2312130

Líf Lárusdóttir sem er tengiliður við verkefnastjórn fyrir hönd SSV kynnir starf verkefnastjórnar og það sem er framundan.
Öldungaráð þakkar Líf Lárusdóttur fyrir góða kynningu á verkefninu "Gott að eldast".

3.Reglur um gjaldskrá stuðningsþjónustu

2401162

Laufey Jónsdóttir forstöðumaður stuðnings og stoðþjónustu kynnir endurskoðun á reglum um gjaldskrá stuðningsþjónustu.
Öldungaráð þakkar Laufeyju Jónsdóttur forstöðumanni stuðnings- og stoðþjónustu góða kynningu á endurskoðun á reglum um gjaldskrá stuðningsþjónustu.

4.Reglur um stuðnings- og stoðþjónustu Akraneskaupstaðar

2311388

Björnfríður S Björnsdóttir verkefnastjóri í stuðnings og stoðþjónustu kynnir endurskoðun á reglum um stuðnings og stoðþjónustu.
Öldungaráð þakkar Björnfríði Björnsdóttur þroskaþjálfa og verkefnastjóra í stuðnings- og stoðþjónustu góða kynningu á drögum á reglum um stuðnings- og stoðþjónustu Akraneskaupstaðar.

Fundi slitið - kl. 11:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00