Fara í efni  

Öldungaráð

5. fundur 24. október 2019 kl. 10:30 - 12:00 á Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili Sólmundarhöfða 5
Nefndarmenn
  • Liv Aase Skarstad formaður
  • Kristján Sveinsson aðalmaður
  • Elínbjörg Magnúsdóttir aðalmaður
  • Elí Halldórsson aðalmaður
  • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
  • Ragnheiður Helgadóttir aðalmaður
  • Viðar Einarsson varamaður
Starfsmenn
  • Laufey Jónsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Öldungaráð

1804207

Heimsókn á hjúkrunar og dvalarheimilið Höfða
Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri Höfða kynnti starfsemina. Fundarmenn þakka fyrir góðar móttökur. Öldungaráð lýsir yfir ánægju með starfsemi Höfða en lýsir um leið áhyggjum yfir löngum biðlista og einnig að óvissa tengist því að biðrýmin verða lögð af í apríl næstkomandi. Við það skapast mikil óvissa meðal starfsmanna og einnig hjá íbúum. Ákveðið að ráðið semji ályktun sem send verði til hlutaðeigandi aðila.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00