Fara í efni  

Öldungaráð

1. fundur 29. apríl 2019 kl. 11:00 - 12:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Liv Aase Skarstad formaður
 • Kristján Sveinsson aðalmaður
 • Elínbjörg Magnúsdóttir aðalmaður
 • Elí Halldórsson aðalmaður
 • Jóna Á. Adolfsdóttir aðalmaður
 • Þjóðbjörn Hannesson aðalmaður
Starfsmenn
 • Sveinborg Kristjánsdóttir
Fundargerð ritaði: Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Laufey Jónsdóttir verkefnastjóri Akranesskaupstaðar sat einnig fundinn.
Ragnheiður Helgadóttir boðaði fjarveru sína.

1.Öldungaráð Akraness-skipulag

1804207

Liv Aase Skarstad er formaður og varaformaður var kjörinn Elí Halldórsson.
Fundarskipulag. Ákveðið að hafa þrjá fundi fram að sumarfríi og síðan tvo fundi frá hausti til áramóta.
Ákveðið að halda næsta fund 13. maí kl. 11.00 og síðan 3. júní kl. 11.00.
Fundarmenn óska eftir skýrslu frá Framtíðarþingi um farsæl efri ár ásamt öðru efni sem gefið hefur verið út.
Á fundinum 13. maí fer fram kynning á þeirri starfsemi sem nú er á Akranesi fyrir 60 ára og eldri.

Fundi slitið - kl. 12:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00