Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

1. fundur 30. apríl 2013 kl. 17:00 - 18:05 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
  • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
  • Ólafur Ingi Guðmundsson varamaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir varamaður
  • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
  • Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Starfsmenn
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ragnheiður Þórðardóttir þjónustu- og upplýsingastjóri
Dagskrá
Formaður setti fundinn og stjórnaði honum.

Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður boðaði forföll, Rún Halldórsdóttir varamaður komst ekki til fundar í hennar stað.
Ólafur Ingi Guðmundsson varamaður situr fundinn í stað Björns Guðmundssonar aðalmanns.
Helga Kristín Björgólfsdóttir varamaður situr fundinn í stað Elsu Láru Arnardóttur.

1.Erindisbréf fyrir menningarmálanefnd - drög

1304175

Samþykkt að fela bæjarstjóra og formanni að vinna að erindisbréfi fyrir nefndina í samræmi við samþykktir Akraneskaupstaðar.

2.Viðburðir á vegum Akraneskaupstaðar árið 2013

1301420

Yfirlit yfir viðburði á vegum Akraneskaupstaðar árið 2013.

Lagt fram til kynningar.

3.Akranesstofa - fundargerðir

1304189

Fundargerðir 6 síðustu funda stjórnar Akranesstofu.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

4.Verkefnishópur vegna viðburða

1304190

Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri gerði grein fyrir fundum verkefnishóps vegna 17. júní hátíðarhalda og Írskra daga.

5.Bæjarlistamaður Akraness 2013

1304192

Málið rætt.

6.Menningarmálanefnd - önnur mál

1304191

Vitadagurinn 11. maí nk. Anna Leif gerði grein fyrir dagskrá dagsins sem er í birtingu á www.museum.is
Ákveðið að fastir fundartímar menningarmálanefndar verði fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. Næsti fundur verði þó 21. maí nk.

Fundi slitið - kl. 18:05.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00