Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

17. fundur 14. maí 2014 kl. 20:00 - 21:15 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Sigríður Hrund Snorradóttir aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
 • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Styrkir 2014 - seinni úthlutun, skv. reglum bæjarstjórnar frá 29.10.2013

1401167

Farið yfir umsóknir sem tengjast menningarmálum.

Nefndin fjallaði um styrkumsóknir er tilheyra menningarmálum og vísar umsóknunum til afgreiðslu bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 21:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00