Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

8. fundur 14. október 2013 kl. 16:45 - 18:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
 • Björn Guðmundsson aðalmaður
 • Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
 • Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
 • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
Starfsmenn
 • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Erindisbréf fyrir menningarmálanefnd

1304175

Nefndin fjallar um drög að erindisbréfi.

Nefndin frestar afgreiðslu erindisbréfisins til næsta fundar.

2.Vökudagar 2013

1309003

Drög að dagskrá lögð fram.
Í ár eru Vökudagar haldnir í 11. sinn. Dagskráin er glæsileg sem endranær og hver listviðburðurinn mun reka annan. Dagskráin verður aðgengileg á Fésbókarsíðu Vökudaga og á www.akranes.is.

3.Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2013

1309004

Nefndin fjallaði um tilnefningar sem komið hafa inn vegna menningarverðlauna í gegn um tillöguglugga á vef Akraneskaupstaðar.

Nefndin hefur komist að niðurstöðu um val á viðtakanda Menningarverðlauna Akraneskaupstaðar árið 2013 og vísar tillögunni til bæjarráðs til samþykktar.

Fundi slitið - kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00