Fara í efni  

Menningarmálanefnd (2013-2014)

6. fundur 03. september 2013 kl. 17:00 - 18:10 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðríður Sigurjónsdóttir formaður
  • Björn Guðmundsson aðalmaður
  • Hjördís Garðarsdóttir aðalmaður
  • Þorgeir Jósefsson aðalmaður
  • Helga Kristín Björgólfsdóttir varamaður
  • Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Erindisbréf fyrir menningarmálanefnd - drög

1304175

Nefndin fór yfir drög að erindisbréfi fyrir Menningarmálanefnd.

Verkefnisstjóra falið að lagfæra drögin ásamt formanni samkvæmt þeim umræðum sem fram fóru á fundinum og leggja fyrir á næsta fundi.

2.Vökudagar 2013 - þema

1309003

Fjallað um þema fyrir Vökudaga. Nokkrar hugmyndir ræddar.

Ákveðið að þemaVökudaga 2013, verði "milli fjalls og fjöru".

3.Menningarverðlaun Akraneskaupstaðar 2013

1309004

Fjallað um verklag við val vegna menningarverðlauna Akraneskaupstaðar sem tilkynnt verður um á Vökudögum.

Ákveðið að opna fyrir tilnefningarglugga á vef Akraneskaupstaðar. Tekið verður á móti tillögum til 10. október. Nefndin hvetur bæjarbúa til að nota þetta tækifæri til að tilnefna einstaklinga og/eða hópa til verðlaunanna.

Fundi slitið - kl. 18:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00