Fara í efni  

Íþróttanefnd (2000-2002)

308. fundur 03. desember 2001 kl. 20:00 - 22:00

308. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum,  mánudaginn  3. desember  2001 og hófst hann kl. 20:00

Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
 Sigurður Hauksson
Sævar Haukdal ritari
 Sigurður Haraldsson

Fulltrúi ÍA Sturlaugur Sturlaugsson

Fyrir tekið:

Dagskrá:

1. Gjaldskrárbreyting í íþróttamiðstöð 2002.  Hugmynd að gjaldskrárbreytingu sem lögð var fram er hafnað.

2. Önnur mál.
Afhending viðurkenninga til íslandsmeistara barna og unglinga verður þann 27/12 2001 kl. 18.00 í sal íþróttamiðstöðvarinnar og var Sigurði Haraldssyni og formanni falið að undirbúa hátíðina.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21.00

Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
 Sigurður Hauksson
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal ritari
 Sturlaugur Sturlaugsson

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00