Fara í efni  

Skóla- og frístundaráð

197. fundur 06. september 2022 kl. 16:00 - 19:00 í Miðjunni, Dalbraut 4
Dagskrá

1.Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna

2110054

Sólveig Sigurðardóttir, verkefnastjóri kynnir innleiðing á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og stöðu innleiðingar á Akranesi.

2.Farsældarteymi

2208188

Kynning á farsældarteymi Akraneskaupstaðar.

3.Farsæld barna - skipulagt og farsælt frístundastarf fyrir alla

2208151

Kynning á tillögu þróunarverkefnis um samþætta þjónustu í frístundum barna og ungmenna.

4.Móttaka flóttafólks

2203074

Á fundi bæjarstjórn Akraneskaupstaðar þann 8. mars 2022 lýsti bæjarstjórn sig reiðubúna til að taka á móti flóttafólks frá Úkraínu. Í kjölfarið samþykkti bæjarráð tímabundna ráðningu málastjóra til sex mánaða vegna móttöku flóttafólks.
Sveinborg Kristjánsdóttir fer yfir greinargerð um stöðu verkefnisins liggur nú fyrir.
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00