Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Suðurgata 64 - framtíð húss
1305178
Farið yfir stöðu málsins.
2.Fjárhagsáætlun umhverfis- og framkvæmdasvið 2014
1311024
Farið yfir rekstrar-og framkvæmdarverkefni er tengjast fjárhagsáætluninni.
Framkvæmdastjóri fór yfir rekstur og framkvæmdir fyrir árið 2014.
Fundi slitið - kl. 17:30.
Framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs falið að ganga til viðræðna við eigendur hússins um hugsanleg kaup á því.