Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

76. fundur 03. maí 2012 kl. 17:00 - 17:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur Björnsdóttir (GB) varamaður
  • Dagný Jónsdóttir (DJ) varamaður
  • Jón Pálmi Pálsson (JPP) bæjarritari
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson bæjarritari
Dagskrá

1.Uppsögn á starfi dýraeftirlitsmann

1204114

Snorri Guðmundsson, dýraeftirlitsmaður hefur sagt upp störfum.

Framkvæmdaráð færir Snorra þakkir fyrir störf hans.

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra að auglýsa starfið laust til umsóknar.

2.Bifreiðakaup v/ þjónustumiðstöð - ZZ-F23

1203099

Ákvörðun um ráðstöfun söluandvirðis eldri bifreiðar (VZ312). Söluverð kr. 480.000,-

Framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að söluandvirði bifreiðarinnar verði nýtt sem hluti af þeim sparnaði sem Framkvæmdastofa framkvæmir á árinu 2012.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00