Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

61. fundur 21. júní 2011 kl. 18:50 - 19:10 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Sveinn Kristinsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.FIMA - húsnæðismál

1105092

Ósk FIMA um styrk til búnaðarkaupa.

Framkvæmdaráð samþykkir beiðnina varðandi búnaðarkaup fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 19:10.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu