Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

74. fundur 22. mars 2012 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Guðmundur Páll Jónsson bæjarfulltrúi
 • Gunnhildur Björnsdóttir (GB) varamaður
 • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Jaðarsbakkar - breyting á sal 2

1109172

Sturlaugur Sturlaugsson og Hörður K. Jóhannesson mættu á fund ráðsins.

Sturlaugur gerði grein fyrir sjónarmiðum ÍA og nauðsyn þessara breytinga til að bæta nýtingu hússins.

2.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2012

1203183

Farið yfir rekstrarstöðu pr. 29. feb. 2012.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00