Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

117. fundur 20. mars 2014 kl. 15:00 - 16:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Framkvæmdaáætlun 2014.

1312025

Farið yfir framkvæmdaverkefni fyrir árið 2014.

2.Fjárfestingaráætlun 2014.

1312024

Farið yfir fjárfestingarverkefni ársins 2014.

Farið yfir stöðu verkefna.

3.Yfirlagnir á götum.

1403124

Farið yfir minnisblað frá Eflu og Landmótun.

Garðyrkjustjóri fór yfir stöðu verkefna tengdum yfirlögnum á götum.

4.Faxabraut 11A, efnisgeymsla.

1403128

Lagt fram tilboð um leigu á hluta hússins.

Ákveðið að taka tilboði Fóðurblöndunar í leigu á hluta efnisgeymslu.

Fundi slitið - kl. 16:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00