Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Starfshópur um skólamál 2013.
1211114
Farið yfir skýrslu starfshóps um skólamál 2013.
2.Heildarskipulag grænna svæða á Akranesi
1311075
Kynning á skipulagsverkefni grænna svæða.
Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri kynnti verkefnið.
Framkvæmdaráð þakkar góða kynningu.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Hörður Helgason kynnti skýrslu starfshóps um húsnæðismál grunnskóla.
Framkvæmdaráð þakkar góða kynningu.
Framkvæmdaráð vill leggja áherslu á mikilvægi þess að hugað verði nú þegar að lausn til að mæta aukinni húsnæðisþörf grunnskóla á Akranesi.