Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

110. fundur 21. nóvember 2013 kl. 15:00 - 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Sigríður Hrund Snorradóttir varamaður
  • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
  • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Starfshópur um skólamál 2013.

1211114

Farið yfir skýrslu starfshóps um skólamál 2013.

Hörður Helgason kynnti skýrslu starfshóps um húsnæðismál grunnskóla.

Framkvæmdaráð þakkar góða kynningu.

Framkvæmdaráð vill leggja áherslu á mikilvægi þess að hugað verði nú þegar að lausn til að mæta aukinni húsnæðisþörf grunnskóla á Akranesi.

2.Heildarskipulag grænna svæða á Akranesi

1311075

Kynning á skipulagsverkefni grænna svæða.

Íris Reynisdóttir garðyrkjustjóri kynnti verkefnið.

Framkvæmdaráð þakkar góða kynningu.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu