Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

119. fundur 06. maí 2014 kl. 16:00 - 17:15 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
 • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Vesturgata 51 - sölumeðferð

1404011

Tilboð sem bárust í húsið kynnt.

Framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdastofu falið að ræða við tilboðsgjafa.

2.Yfirlagnir gatna 2014.

1405036

Fræsing steyptra gatna.

Samningur lagður fram og samþykktur.

3.Jaðarsbakkar, rekstur æfingarsvæðisins

1402044

Samningur lagður fram og samþykktur.

4.Grundaskóli - eldhús og matsalur.

1401181

Samningur lagður fram um hönnun.

Samningur samþykktur.

5.Heiðarbraut - endurnýjun slitlags

1310122

Niðurstaða útboðs.

Eftirtalin tilboð bárust:

Skóflan hf. kr. 19.628.300

Loftorka Reykjavík ehf. kr. 19.808.800

Vélaleiga Halldórs Sig. ehf. kr. 26.224.720

Þróttur ehf. kr. 27.505.000

Kostnaðaráætlun kr. 20.275.455

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.

6.Hafnarbraut - endurnýjun gangstéttar milli Bárugötu og Suðurgötu

1310155

Tilboð í verkið kynnt.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

Skóflan hf. kr. 9.750.000

Vélaleiga Halldórs Sig. ehf. kr. 10.697.990

Þróttur hf. kr. 11.897.910

Kostnaðaráætlun kr. 11.222.000

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.

7.Sólmundarhöfði - gatnahönnun og framkvæmd

1401125

Niðurstaða útboðs.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið:

Vélaleiga Halldórs Sig. ehf. kr. 46.482.500

Þróttur ehf. kr. 50.090.967

Kostnaðaráætlun kr. 45.231.302

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs að ganga til viðræðna við lægstbjóðanda.

Fundi slitið - kl. 17:15.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00