Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

55. fundur 07. apríl 2011 kl. 17:00 - 17:40 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Sveinn Kristinsson aðalmaður
 • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
 • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Skipulags- og umhverfisstofu
Fundargerð ritaði: Ragnar Már Ragnarsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Grundaskóli / Kennslueldhús/ Undirbúningur framkvæmda

1001014

Tilboð í raftæki - niðurstöður útboðs

Framkvæmdaráð felur framkvæmdastofu að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Húsasmiðjuna að upph. kr. 2.149.362, sem uppfyllir gerðar gæðakröfur.

2.Vinnuskólinn - starfsemi 2011

1101218

Framkvæmdaráð staðfestir tillögur rekstrarstjóra um laun og ráðningu sumarstarfsmanna. Rekstrarstjóri mun kynna rekstrarfyrirkomulag og skipulag á næsta fundi ráðsins.

3.Starf garðyrkjustjóra

1104002

Starf garðyrkjustjóra.

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir ráðningu Írisar Reynisdóttur í starf garðyrkjustjóra.

4.Framkvæmdastofa - rekstraryfirlit 2011

1102355

Rekstraryfirlit fyrir feb. og mars.

Lagt fram.

5.Starf dýraeftirlitsmanns

1009113

Starfsauglýsing o.fl.

Framkvæmdastjóri kynnti auglýsingu um starfið.

Fundi slitið - kl. 17:40.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00