Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

121. fundur 06. júní 2014 kl. 16:00 - 17:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
 • Einar Benediktsson formaður
 • Gunnhildur Björnsdóttir varaformaður
 • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Páll Harðarson framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs
 • Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Fundargerð ritaði: Hafdís Sigurþórsdóttir fulltrúi
Dagskrá

1.Faxabraut 11A, leiga á efnisgeymslu.

1403128

Húsaleigusamningur við Vegagerðina kynntur.
Framkvæmdaráð samþykkir fyirliggjandi samning.

2.Fjárfestingaáætlun 2014.

1312024

Farið yfir stöðu mála.

3.Starf - Þjónustumiðstöð

1404089

Ráðning dýraeftirlitsmanns.
Ellefu aðilar sóttu um starf dýraeftirlitsmanns. Framkvæmdastjóri skýrði frá ráðningarferli og hver af umsækjendunum var valinn.

4.Bekkur til minningar um Ragheiði frá Grund.

1406046

Tölvupóstur Jóns Ágústs dags. 20. maí 2014 varðandi setbekk til minningar um Ragnheiði Þórðardóttur.
Framkvæmdaráð þakkar fyrir erindið og felur framkvæmdastjóra að ræða við bréfritara um staðsetningu og gerð á setbekk.

5.Kirkjuhvoll - starfsemi 2014

1305222

Leigusamningur lagður fram.
Framkvæmdaráð samþykkir samninginn í samræmi við breytingar sem ræddar voru á fundinum.

Fundi slitið - kl. 17:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00