Framkvæmdaráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2014 - 2017
1308093
Farið yfir rekstrar- og framkvæmdaáætlun 2014.
2.Miðbær - átak í samstarfi við Íbúðalánasjóð
1306074
Kynningarfundur um auglýsingu ÍLS vegna fasteigna á Akranesi í eigu sjóðsins.
Ráðið þakkar góðan fund.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Staða fjárhagsáætlunarinnar kynnt.