Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

24. fundur 25. nóvember 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.46. sambandsþing UMFÍ - samþykktir

911080

Lagt fram

2.Vinnuskólar - forvarnargildi.

911078


Fjölskylduráð tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í ályktun frá fundi stjórnenda vinnuskólanna.

3.Fjárhagsáætlun 2010 - Fjölskyldustofa

911058


Farið yfir gjaldskrármál og framkvæmdastjóra falið að setja fram gjaldskrár í samræmi við umræður á fundinum.

4.Fjárhagsaðstoð

911088


Fjallað um fjárhagsaðstoð. (Trúnaðarmál)

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu