Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

70. fundur 17. ágúst 2011 kl. 16:00 - 17:50 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir formaður
  • Guðmundur Páll Jónsson varaformaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnisstjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.Fjölskylduráð - starfshættir 2010-2014

1006100

Farið var yfir starfshætti fjölskylduráðs, tíðni funda og verkefni vetrarins. Samþykkt að fundir hefjist 16:30 fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði.

2.Fyrirspurn um styrk vegna breytinga á húsnæði

1108087

Fjölskylduráð óskar eftir upplýsingum um skyldur sveitarfélaga og hugsanlegri þörf á slíkum styrkjum.

3.Aðstoð vegna húsnæðis

1107396

Fjölskylduráð felur framkvæmdastjóra Fjölskyldustofu og bæjarstjóra að ræða við bréfritara.

4.Húsnæðismál, Akurgerði 17 - TRÚNAÐARMÁL

1107125

Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Fjárhagserindi - áfrýjun

1108097

Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Fjárhagserindi - áfrýjun

1102087

Afgreiðsla trúnaðarmál.

7.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1108099

Afgreiðsla trúnaðarmál.

8.Félag leikskólakennara - fyrirhugað verkfall.

1108094

Lagt fram.

9.Nýr verkefnisstjóri heimaþjónustu

1108104

Laufey Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnisstjóri heimaþjónustu Fjölskyldustofu. Laufey mun hefja störf 25. ágúst.

10.Nýr aðstoðarleikskólastjóri í Akraseli

1108103

Sigurður Sigurjónsson hefur verið ráðinn í starf aðstoðarleikskólastjóra Akraseli. Sigurður mun hefja störf 18. ágúst.

Fundi slitið - kl. 17:50.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00