Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

26. fundur 08. september 2011 - 18:20

26. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn  í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18,
 fimmtudaginn 8. september 2011 og hófst hann kl. 18:00

Fundinn sátu:
Einar Benediktsson, aðalmaður
Sveinn Kristinsson, aðalmaður
Kjartan Kjartansson, varamaður
Karen Jónsdóttir, Varaáheyrnarfulltrúi
Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri
Þorvaldur Vestmann, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

Fundargerð ritaði:  Þorvaldur Vestmann, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu.

Fyrir tekið:

1.  0907040 - Faxabraut 3, eignarhluti Akraneskaupstaðar.
 Tillaga liggur fyrir um að Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf verði formlegur kaupandi eignarhlutans í stað Akraneskaupstaðar.
 Stjórn Fasteignafélagsins samþykkti tillöguna og mun undirrita fyrirliggjandi kaupsamning.
   

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:20.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00