Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

6. fundur 23. nóvember 2007 kl. 18:00 - 20:00

Ár 2007, föstudaginn 23. nóvember 2007 kom stjórn Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf.  saman til fundar kl. 18:00 í fundarherbergi bæjarskrifstofu að Stillholti 16-18.


 

Mætt:                 Gunnar Sigurðsson,

                          Guðmundur Páll Jónsson,

 

Auk þeirra bæjarstjóri Gísli S. Einarsson og Jón Pálmi Pálsson sem einnig ritaði fundargerð.


 

Fyrir tekið:

 

1.  Fjárhagsáætlun  fyrir árið 2008.

     Samþykkt að vísa fyrirliggjandi áætlun til afgreiðslu bæjarstjórnar.

 

2.   Bráðabirgðaleigusamningur vegna leikskóla við Ketilsflöt 2.

°     Samingurinn samþykktur og undirritaður.

 

4.   Lóðarleigusamningur við Akraneskaupstað vegna Ketilsflatar 2. 

Samningurinn samþykktur og undirritaður.

 

                                   Gunnar Sigurðsson (sign)

                                   Guðmundur Páll Jónsson (sign)

                                   Gísli S. Einarsson (sign)

                                   Jón Pálmi Pálsson (isgn)

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00