Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1257. fundur 19. febrúar 2002 kl. 17:00 - 18:50

1257. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 19. febrúar 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Davíð Kristjánsson,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðlaugur I. Maríasson,
 Ólafur R. Guðjónsson.
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Kalmansvellir 2, breyting.   (000.543.10) Mál nr. BN020018
470100-3030 Björgunarfélag Akraness, Akursbraut 13, 300 Akranesi
Fyrirspurn Hannesar F. Sigurðssonar fyrir hönd Björgunarfélags Akraness um afstöðu nefndarinnar um breytingu og viðbyggingu á  ofangreindu húsi.  Meðfylgjandi eru teikningar að fyrirhugaðri framkvæmd.  Afgreiðsla skipulagsnefndar um útakstur slökkvi- og björgunarbifreiða frá Kalmannsvöllum 2 út á Esjubraut. 
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið.

2. Sóleyjargata 18, bílskúr.   (000.912.13) Mál nr. BN020017
261130-2119 Þórður Þórðarson, Sóleyjargata 18, 300 Akranesi
Fyrirspurn Teits B. Þórðarsonar fyrir hönd Þórðar Þórðarsonar um álit nefndarinnar um að byggja bílskúr og breyta lóðamörkum.  Meðfylgjandi er teikning af íbúðarhúsinu og breyttri lóð.
Byggingarnefnd vísar erindinu til skipulagsnefndar.

3. Meistararéttindi, málari.    Mál nr. BN020012
180962-5229 Garðar Jónsson, Einigrund 23, 300 Akranesi
Umsókn Garðars um heimild til að sjá um og bera ábyrgð sem málarameistari innan lögsagnarumdæmis Akraness. 
Meistarabréf dags. 28. ágúst 1991.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

4. Tindaflöt 2-10, kynning.    Mál nr. BN020019
560692-2779 Dalshöfði ehf, byggingarfélag , Laugarnesvegi 86, 101 Reykjavík
Kynning Kristjáns Ragnarssonar fyrir hönd Dalshöfða á fyrirhugaðri byggingu á ofangreindri lóð, samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið.

5. Dalbraut 25, breyting.   (000.582.21) Mál nr. BN020011
060951-4469 Andrés Ólafsson, Dalbraut 25, 300 Akranesi
Umsókn Andrésar Ólafssonar um heimild til að breyta gluggum í stofu samkvæmt meðfylgjandi teikningu Magnúsar H. Ólafssonar.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.
6. Dalbraut 8, breyting.   (000.592.02) Mál nr. BN020020
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Umsókn Hannesar F. Sigurðssonar fyrir hönd Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til að fjarlægja aksturshurð og setja glugga í samræmi við aðra glugga hússins.  Meðfylgjandi er teikning af breytingunni.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

7. Gangstígur við Leynislæk.  Mál nr. BN020014
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Hrafnkels Proppé fyrir hönd Akraneskaupstaðar um heimild til að setja upp göngubrýr samkvæmt meðfylgjandi teikningu.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

8. Háholt 15, breyting þakgluggar.   (000.822.19) Mál nr. BN020016
031153-5579 Elín Valgarðsdóttir, Háholt 15, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna I Steinarssonar fyrir hönd Elínar um heimild til að setja nýja þakglugga og endurnýja þakglugga á norðurhlið, gluggarnir verða opnanlegir.  Meðfylgjandi er riss af fyrirhugaðri framkvæmd.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

9. Höfðagrund 14, breyting.   (000.646.11) Mál nr. BN020015
051031-4319 Hafsteinn Sigurbjörnsson, Brekkubraut 26, 300 Akranesi
Umsókn Hafsteins um heimild til að stækka eldhúsglugga samkvæmt meðfylgjandi teikningu Jóhannesar Ingibjartssonar, byggingarfræðings Almennu verkfræði- og teiknistofunni, Suðurgötu 57, Akranesi.
Frestað, leita skal eftir áliti meðeiganda og hverfasamtaka.

10. Skólabraut 23, fyrirspurn.   (000.867.12) Mál nr. BN020013
100469-5299 Kristján Helgason, Skólabraut 23, 300 Akranesi
Fyrirspurn Kristjáns um álit nefndarinnar á að byggja bílskúr samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Byggingarnefnd vísar erindinu til skipulagsnefndar.

11. Skólabraut 9, breyting.   (000.866.18) Mál nr. BN020021
620780-3249 Rauði kross Ísl., Akranesdeild, Þjóðbraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sveins Kristinssonar fyrir hönd Rauða krossins um heimild til að breyta gluggum í björgunarop samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

12. Steinsstaðaflöt 5-7, nýtt hús.    Mál nr. BN010129
090673-3359 Hafþór Magnússon, Jaðarsbraut 7, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar fyrir hönd Hafþórs  um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum.  Breytingin fellst í að svalahurð og gluggi verði breytt í tvær hurðir.  Meðfylgjandi er teikning Arnars Þórs Halldórssonar arkitekts, Mávahlíð 35, Reykjavík.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

13. Stillholt 23, (000.593.04) Mál nr. BN020022
621096-2579 Stillholt ehf., Skólabraut 14, 300 Akranesi.
Kynning á innréttingu á 1. hæð hússins þar sem ráðgert er að hafa veitingastað.  Meðfylgjandi er teikning gerð af Runólfi Þ. Sigurðssyni tæknifræðingi, Leynisbraut 37, Akranesi.
Byggingarnefnd jákvætt á erindið, byggingarfulltrúa falið að ræða við hönnuð.

14. Vesturgata 25A, klæðning   (000.941.08) Mál nr. BN010127
200747-3139 Einar Guðleifsson, Jörundarholt 117, 300 Akranesi.
Umsókn Einars um heimild til að klæða húsið að utan með bárujárni í samræmi við suðurgafl.  Meðfylgjandi er stærðartafla og staðfærðar teikningar, gerðar af Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Frestað, skila þarf inn burðarþolslýsingu.

16. Meistararéttindi, Veggfóðrunar og dúklagningameistari.    Mál nr. BN020024
180853-2199 Eggert Bjarni Bjarnason , Álfholti 24, 220 Hafnarfjörður
Umsókn Eggerts um heimild til að sjá um og bera ábyrgð sem meistari í veggfóðrun og dúkalögn innan lögsagnarumdæmis Akraness. 
Meistarabréf dags. 23. apríl 1991.
Gjöld kr.  3000,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

17. Þjóðbraut 14, Kynning   (00.185.509) Mál nr. BN020025
500269-4649 Olíufélagið HF, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Kynning Kristjáns Ásgeirssonar frá Alark arkitektum ehf fyrir hönd Olíufélagsins, fyrirhugaða byggingu á ofangreindri lóð.
Lagt fram.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:50.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00