Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1255. fundur 22. janúar 2002 kl. 17:00 - 18:00

1255. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 22. janúar 2002 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafdsson formaður,
 Gunnar Ólafsson,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðlaugur I. Maríasson,
 Ólafur R. Guðjónsson varamaður.
Auk þeirra Magnús Þórðarson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes K. Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Skólabraut 14. (000.912.01) Mál nr. BN020001
621096-2579 Stillholt ehf., Skólabraut 14, 300 Akranesi.
Fyrirspurn Lárusar Ársælssonar fyrir hönd Stillholts ehf. um álit nefndarinnar á að skipta Skólabraut 14 í tvo séreignarhluta samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið.

2. Dalbraut 8, skilti. (000.592.02) Mál nr. BN010132
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík
Áður frestaðri umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um heimild til að setja skilti og merki O.R. á ofangreint húsnæði.  Samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr. 2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

3. Garðabraut 33, breyting gluggar. (000.675.16) Mál nr. BN020004
301246-2699 Elí Halldórsson, Garðabraut 33, 300 Akranesi.
Umsókn Elís um heimild til að breyta gluggum samkvæmt meðfylgjandi rissi.  Breytingin er í samræmi við hús nr. 27 og 31 við Garðabraut.
Gjöld kr.  2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

4. Jörundarholt 127, breyting.   (001.963.24) Mál nr. BN010101
260844-2539 Valdís Guðnadóttir, Jörundarholt 127, 300 Akranesi.
Umsókn Valdísar um að breyta áður samþykktri breytingu á notkun á hluta af bílskúr í geymslu og opna á milli stofu og geymslu í bílskúr samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Frestað.

5. Jörundarholt 35, Viðbygging.   (001.962.09) Mál nr. BN020005
250656-3359 Egill Steinar Gíslason, Jörundarholt 35, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar fyrir hönd Egils um heimild til að reisa viðbyggingu sem mun tenga saman íbúðarhúsið og bílskúrinn.  Meðfylgjandi er teikning gerð af Magnúsi H. Ólafssonar arkitekts, Markstofunni, Merkigerði 18.
Samþykkt með fyrirvara um að skilað verði inn leiðréttri stærðartöflu.
 6. Jörundarholt 8, breyting. (001.961.23) Mál nr. BN020003
101258-2549 Haraldur Helgason, Einigrund 8, 300 Akranesi.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Haraldar um heimild til að breyta um efni klæðningar á norðvestur gafli hússins og svölum.  Meðfylgjandi er teikning gerð af Bjarna Vésteinssyni byggingarfræðingi, Hönnun hf. Kirkjubraut 56, Akranesi.
Gjöld kr.  2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

7. Vogar/ Flæðilækur 131242,   (000.334.04) Mál nr. BN020002
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr. Steinsstaðir, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Ármanns um heimild til að endurbyggja búfjárhús á ofnagreindu landi samkvæmt teikningu Gísla S. Sigurðssonar Hjarðarholti 5.
Stærðir:   138,6 m2      490,0 m3
Byggingarnefnd vísar erindinu til skipulagsnefndar.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00