Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1247. fundur 16. október 2001 kl. 17:00 - 18:00

1247. fundur byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 16. október 2001 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Davíð Kristjánsson,
 Helgi Ingólfsson,
 Guðlaugur I. Maríasson,

 Gunnar Ólafsson.
Hafdís Sigurþórsdóttir ritaði fundargerð.

1. Kalmansvellir 2, útlitsbreyting. (000.543.10) Mál nr. BN010112
610549-3629 Bátasmiðja Guðgeirs ehf., Jörundarholti 12, 300 Akranesi
Umsókn Runólf Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Bátasmiðjunnar um heimild til að setja aksturshurð og gönguhurð á vesturgafl hússins. Meðfylgjandi er teikning að breytingunni.
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið.

2. Háteigur 4, staðfærð teikning.   (000.933.03) Mál nr. BN010113
290969-5149 Ingi Már Ingvarsson, Vesturgötu 59, 300 Akranesi
Uppteikning vegna eignaskiptasamnings, gerð af Gísla S. Sigurðssyni.
Samþykkt.

3. Þjóðbraut 14,  (00.185.509) Mál nr. SN010041
500269-4649 Olíufélagið HF, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Fyrirspurn Kristjáns Ásgeirssonar fyrir hönd Olíufélagsins um álit nefndarinnar á byggingu sjálfsafgreiðslustöð á ofangreindri lóð, einnig er gerð fyrirspurn um leyfi fyrir inn- og útakstri frá Innnesvegi auk inn- og útakstri frá Þjóðbraut.  Meðfylgjansi er teikning Kristjáns Ásgeirssonar arkitekts, Alark arkitektar sf., Hamraborg 7, Kópavogi.
Byggingarnefnd vísar erindinu til skipulagsnefndar.

4. Húsaverdunarsjóður.  Mál nr. BN010090
Úthlutun styrkja úr húsaverndunarsjóði.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að styrknum verði skipt jafnt á milli Skólabrautar 20 og Háteigs 16, samkvæmt úthlutunarreglum Húsaverndunarsjóðs.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00