Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1242. fundur 17. júlí 2001 kl. 17:00 - 19:40

1242. byggingarnefndar Akraness var haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn17. júlí 2001 kl. 17:00.

Mættir á fundi: Þráinn Ólafsson formaður,
 Davíð Kristjánsson,
 Gunnar Ólafsson,
 Guðlaugur I. Maríasson.
Auk þeirra Jóhannes K. Engilbertsson, Þórður Magnússon byggingar- og skipulagsfulltrúi.  Hafdís Sigurþórsdóttir ritaði fundargerð.

1.1. Lerkigrund 5-7, Skjólveggur.   (001.812.06) Mál nr. BN010065
191164-8309 Bjarni Þór Ólafsson , Lerkigrund 5, 300 Akranesi
Umsókn Bjarna um heimild til að setja skjólvegg kringum sólpall.  Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda og riss af fyrirhugaðri framkvæmd.
Gjöld kr. 2.900,-
Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa 28. júní 2001.

Liður 1.1. hefur verið samþykktur af byggingar- og skipulagsfulltrúa samkvæmt skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997 með síðari breytingum.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

2. Reynigrund 7, breytt notkun.   (001.941.18) Mál nr. BN010070
200550-4129 Halldóra Friðriksdóttir, Reynigrund 7, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Halldóru um heimild til að breyta bílskúr í tannsmíðastofu samkvæmt meðfylgjandi teikningu Gísla S. Sigurðssonar Hjarðarholti 5.  Meðfylgjandi er samþykki granna á Reynigrund 5, 7 og 9.
Gjöld kr.  2.900,-
Byggingarnefnd samþykkir erindið til tveggja ára.

3. Smiðjuvellir 14, nýtt hús.   (000.545.05) Mál nr. BN010071
050751-4819 Guðbjörn Oddur Bjarnason, Sunnubraut 10, 300 Akranesi.
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar fyrir hönd Guðbjörns Odds Bjarnasonar um heimild til að reisa íbúðarhúsnæði á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningu Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts Markstofunni, Merkigerði 18, Akranesi.
Stærðir: 122,2 m2 428,9 m3
Gjöld kr.         951.834,-
Byggingarnefnd vísar í fyrri samþykkt þar sem nefndin samþykkti húsvarðaríbúð í tengslum við núverandi starfsemi, ítreka skal að þinglýsa þarf kvöð þar að lútandi.  Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

4. Steinsstaðaflöt 6, nýtt hús.    Mál nr. BN010067
090251-2529 Guðlaug S Sigurjónsdóttir, Skarðsbraut 13, 300 Akranesi
Umsókn Runólf Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Guðlaugar um heimild til að reisa parhús úr forsteyptum einingum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Gísla S. Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss: 138,5 m2 495,1 m3
Stærðir bílskúrs:   31,9 m2   126,5 m3
Gjöld kr.        972.987,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.
 

5. Steinsstaðaflöt 8, nýtt hús.    Mál nr. BN010068
090251-2529 Guðlaug S Sigurjónsdóttir, Skarðsbraut 13, 300 Akranesi
Umsókn Runólf Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Guðlaugar um heimild til að reisa parhús úr forsteyptum einingum, samkvæmt meðfylgjandi teikningum Gísla S. Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss:       127,6 m2    - 425,2 m3
Stærðir bílskúrs:   31,9 m2   126,5 m3
Gjöld kr.      855.141,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Vesturgata 130, breyting og klæðning.   (000.831.11) Mál nr. BN010066
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Jóhannesar Ingibjartssonar fyrir hönd Akraneskaupstaðar um heimild til að klæða húsið að utan og breyta gluggum samkvæmt meðfylgjandi teikningu Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni Kirkjubraut 57, Akranesi.
Gjöld kr.     2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

7. Vesturgata 153, breyting   (000.553.08) Mál nr. BN010069
191159-3499 Ólína Sigþóra Björnsdóttir, Vesturgötu 153, 300 Akranesi
Umsókn Ólínu um heimild til að fjarlægja núverandi forstofu og færa í upprunalegt horf.
Gjöld kr.   2.900,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

8. Smáraflöt 2, nýtt raðhús.    Mál nr. BN010078
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s.f. um heimild til að reisa einlyft raðhús úr timbri á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Gísla S.Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss: 101,8m2   326,1m3
Stærðir bílgeymslu:   35,5m2     113,6m3
Gjöld kr.:     686.892.-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

9. Smáraflöt 4, nýtt raðhús    Mál nr. BN010079
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s.f. um heimild til að reisa einlyft raðhús úr timbri á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Gísla S.Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss:  90,5m2  290,7m3
Stærðir bílgeymslu:  35,1m2    113,6m3
Gjöld kr.:    618.909.-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.
 

10. Smáraflöt 6, nýtt raðhús    Mál nr. BN010080
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s.f. um heimild til að reisa einlyft raðhús úr timbri á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Gísla S.Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss:  90,5m2 290,7m3
Stærðir bílgeymslu:   35,1m2     113,6m3
Gjöld kr.:     618.909.-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

11. Smáraflöt 8, nýtt raðhús    Mál nr. BN010081
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s.f. um heimild til að reisa einlyft raðhús úr timbri á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Gísla S.Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss:   90,5m2      290,7m3
Stærðir bílgeymslu:  35,1m2   113,6m3
Gjöld kr.:     618.909.-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

12. Smáraflöt 10, nýtt raðhús    Mál nr. BN010082
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar sf., Jörundarholti 30, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s.f. um heimild til að reisa einlyft raðhús úr timbri á ofangreindri lóð, samkvæmt teikningum Gísla S.Sigurðssonar Hjarðarholti 5, Akranesi.
Stærðir húss:   101,8m2    326,1m3
Stærðir bílgeymslu:   35,5m2     113,6m3
Gjöld kr.:    682.986.-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

13. Steinsstaðaflöt 25, nýtt raðhús.    Mál nr. BN010072
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson , Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun, Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:   163,9 m2  546,9 m3
Stærð bílskúrs:   28,8 m2 103,4 m3
Gjöld kr.     1.044,459,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

14. Steinsstaðaflöt 27, Nýtt raðhús.    Mál nr. BN010073
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson , Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun, Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:   153,7 m2 513,6 m3
Stærð bílskúrs:     28,8 m2 103,4 m3
Gjöld kr.    978.477,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.
 

15. Steinsstaðaflöt 29, nýtt raðhús.    Mál nr. BN010074
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson , Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun, Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:  153,7 m2  513,6 m3
Stærð bílskúrs:    28,8 m2   103,4 m3
Gjöld kr.     978.477,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

16. Steinsstaðaflöt 31, nýtt raðhús.    Mál nr. BN010075
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson , Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun, Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:       153,7 m2    513,6 m3
Stærð bílskúrs:    28,8 m2  103,4 m3
Gjöld kr.     978.477,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

17. Steinsstaðaflöt 33, nýtt raðhús    Mál nr. BN010076
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson , Hjaltabakka 2, 109 Reykjavík.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun hf., Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:      153,7 m2   513,6 m3
Stærð bílskúrs:     28,8 m2     103,4 m3
Gjöld kr.    978.477,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.

18. Steinsstaðaflöt 35, nýtt hús.    Mál nr. BN010077
191057-3339 Þorvaldur Þorvaldsson, Hjaltabakka 2 , 109 Reykjavík.
Umsókn Bjarna Vésteinssonar fyrir hönd Þorvaldar um heimild til að reisa raðhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Bjarna Vésteinssonar byggingarfræðings, Hönnun, Kirkjubraut 54, Akranesi.
Stærð húss:     163,9 m2    546,9 m3
Stærð bílskúrs:     28,8 m2  103,4 m3
Gjöld kr.    1.044,459,-
Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á athugasemdum.
 

19. Höfðasel 4, starfsleyfi.   (001.321.14) Mál nr. BN010052
701267-0449 Þorgeir og Helgi h.f., Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Halldórs Geirs Þorgeirssonar fyrir hönd Þorgeirs og Helga um áframhaldandi leyfi til steinsteypuframleiðslu.  Meðfylgjandi eru gögn frá Hönnun hf., um úttekt á framleiðslu fyrirtækisins.  Bréfi frá umhverfisráðuneytinu um viðurkenningu ráðuneytisins á að Hönnun hf. annist gæðamat sements, steypuefnis og steinsteypu og til að gefa umsögn um rekstrarhæfi steypustöðva, sbr. 2. tl. 131 gr. byggingarreglugerðar bréf dags. 16. júlí 1999.
Byggingarnefnd samþykkir leyfið til tveggja ára.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 19:40.

   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00