Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1236. fundur 16. janúar 2001 kl. 17:00 - 17:45

1236. fundur byggingarnefndar Akraness verður haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 17:00.

Mættir: Þráinn Ólafsson formaður,
 Gunnar Ólafsson,
 Gunnlaugur Ingi Maríasson,
 Helgi Ingólfsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi, Jóhannes Karl Engilbertsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

Byggingamál

1. Akursbraut 11C, Utanhússklæðning.   (00.091.322) Mál nr. BN010004
550388-1629 Bílver h.f., Akursbraut 11C, 300 Akranesi
Umsókn Reynis Sigurbjörnssonar fyrir hönd Bílvers um heimild til að klæða ofangreint hús með áli.  Meðfylgjandi er burðarþolslýsing gerðri af Nirði Tryggvasyni verkfræðingi, Almennu- verkfræði og teiknistofunni ehf. Suðurgötu 57, Akranesi.  Meðfylgjandi er samþykki granna á Akursbraut 11b og 13.
Gjöld kr.  2.600,-
Afgreitt:  Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

2. Ásabraut 13, Kynning á nýju húsi.   (00.193.409) Mál nr. BN010002
231062-4769 Alfreð Þór Alfreðsson, Brekkuhjalla 7, 200 Kópavogur
Kynnig Alfreðs á fyrirhuguðu einbýlishúsi á ofangreindri lóð, teiknað af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt, Tryggvagötu 16, 101 Reykjavík.
Byggingar- og skipulagsfulltrúi gerir engar athugasemdir varðandi fyrirkomulag húss á lóð, útlit þess eða staðsetningu og óskar eftir endanlegum teikningum.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

3. Ásabraut 3, Kynning á nýju húsi.   (00.193.404) Mál nr. BN010001
200760-3959 Einar Baldvin Helgason, Suðurgata 17, 300 Akranesi
Kynning Einars á fyrirhuguðu einbýlishúsi á ofangreindri lóð,  teiknað af Gunnlaugi Ó. Johnson arkitekt, Tryggvagötu 16, 101 Reykjavík.
Byggingar- og skipulagsfulltrúi hefur engar athugasemdir varðandi fyrirkomulag húss á lóð, útlit þess eða staðsetningu og óskar eftir endanlegum teikningum.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

4. Háholt 25, Nýr bílskúr.   (00.082.214) Mál nr. BN000075
200965-2999 Finnbogi Rafn Guðmundsson, Háholt 25, 300 Akranesi.
Tölvupóstur Guðnýjar Rúnar Sigurðardóttur dags. 9. jan. 200, fyrir hönd Finnboga um að fella niður byggingarleyfi fyrir bílskúr á ofangreindri lóð, bílskúrinn var samþykktur í byggingarnefnd þann 4. 7. 2000.
Afgreitt:  Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.
 

5. Höfðasel 5, Nýtt hús.   (00.132.106) Mál nr. BN000099
230353-5819 Júlíus Magnús Ólafsson, Garðabraut 43, 300 Akranesi
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Júlíusar um heimild til að breyta áður samþykktum teikningum dags. 5. sept. 2000, samkvæmt meðfylgjandi teikningu Sveins Jónssonar verkfræðings, Hönnun og ráðgjöf, Stillholti 16-18.
Áður samþykktar stærðir:  250,0 m2 1312,5 m3
Samkvæmt nýjum teikningum: 308,5 m2 1855,8 m3
Gjöld kr.  1.317.743,-
Áður reiknuð gjöld kr.  1.126.389,-
Mismunur kr.    191.354,-
Afgreitt:  Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

6. Sólmundarhöfði 3, Niðurrif.   (00.064.810) Mál nr. BN010003
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18            , 300 Akranesi
Tölvupóstur bæjarstjóra dags. 29. des. 2000 um heimild til að rífa hús og geymsluskúr á ofangreindri lóð, um er að ræða einbýlishús fastanúmer 210-0624 og geymsluskúr fastanúmer 210-0625.
Gjöld kr.  2.600,-
Afgreitt:  Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

7. Vogabraut 1, Bílskúr.   (00.056.506) Mál nr. BN000127
300966-2929 Þorkell Logi Steinsson, Vogabraut 1, 300 Akranesi
Tölvupóstur Þorkels dags. 8. jan. 2001 um að fella niður byggingarleyfi á bílskúr  á ofangreindri lóð, sem samþykktur var þann 21. 11. 2000.
Afgreitt:  Samþykkt af byggingar- og skipulagsfulltrúa.
Byggingarnefnd staðfestir afgreiðslu byggingar- og skipulagsfulltrúa.

Önnur mál

8. Byggingarskýrsla fyrir árið 2000.,    Mál nr. BN010005
 Lagt fram.

9. Fundaráætlun fyrir árið 2001.,    Mál nr. BN010006
 Lagt fram.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:45.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00